This song starts with lots of horns with bm notes.
Two chords all the way: bm and G.
The bass riff:
D|-----16---16---14h16---16---16----14h16----|
A|---14---14---14------14---14---14-------14-|
D|----12---12-----12----12---12------12--|
A|--10---10-----10----10---10------10----|
E|------------10----------------10-------|
bm
the guitar comes in on |E--7--|
and slides to a full G chord
e-3
B-3
G-0
D-0
A-2
E-3
That's how to play through the verses
G bm G
heftur með gaddavir í kjaftinum sem blæðir mig
bm G
læstur er lokaður inni í búri
bm
dýr nakinn ber á mig
G
og bankar upp á frelsari
bm G
ótaminn setur í ný batteri
bm
og hleður á ný
G
og hleður á ný
bm
og hleður á ný
G
og hleður á ný
bm
við tætum tryllt af stað
G
út i óvissuna þar
bm G
til ad við rustum öllu og reisum aftur
bm
aftur a ný
G
aftur a ný
bm
aftur a ný
G
aftur a bak þar sem við riðum
| bm | G | two times, ends on bm
bm
aftur med gaddavír
G
sem rífur upp gamalt gróid sár
bm
er orðinn ryðguð sál
G
rafmagnið búið
bm
mig langar að skera
G
og rista sjálfan mig á hol
bm
en þori það ekki
G
frekar slekk ég á mér
| bm | G |
bm
aleinn á ný
| bm | G |
the last part is just bm
|